Day 29. apríl, 2009

Yfirlýsing frá stjórn Ölvers

Stjórn Ölvers, sumarbúða KFUM og KFUK, harmar atvik sem upp kom í ferðalagi í Grundaskóla á Akranesi í gærkvöldi. Það er mikil Guðsmildi að ekkert barnanna slasaðist alvarlega. Lögreglan kannar nú tildrög slyssins. Stjórn sumarbúðanna hefur ávallt kappkostað að fylgja…