Nýtt hjarta og nýr andi – samkoma á sunnudag kl. 20.
Yfirskrift samkomu næsta sunnudag er Nýtt hjarta og nýr andi (Esekíel 36:26-28). Ræðumaður kvöldsins er dr. Sigurður Pálsson. Á samkomunni verður falleg og góð tónlist og þangað eru allir velkomnir. Gestir eru hvattir til að staldra við eftir samkomu og…