Day 7. maí, 2009

Nýtt hjarta og nýr andi – samkoma á sunnudag kl. 20.

Yfirskrift samkomu næsta sunnudag er Nýtt hjarta og nýr andi (Esekíel 36:26-28). Ræðumaður kvöldsins er dr. Sigurður Pálsson. Á samkomunni verður falleg og góð tónlist og þangað eru allir velkomnir. Gestir eru hvattir til að staldra við eftir samkomu og…

Vinnuflokkur og risgjöld í Vatnaskógi

Spennandi laugardagur verður í Vatnaskógi laugardaginn 9. maí. Vinnuflokkur verður frá kl. 9:00. Þar sem aðalverkefnið klæða þakið þak hússins ein auk þess verða síðustu þaksperrur hússins festar. Vinna við að reisa nýbyggingu Vatnaskógar gengur mjög vel en hún hófst…