Day 13. maí, 2009

Hoppukastalafjör í vinnuflokki í Vindáshlíð!

Nú eru um þrjár vikur þangað til fyrsti flokkur sumarsins kemur í Vindáshlíð. Mikið verk er framundan að koma staðnum í gott horf fyrir sumarstarfið og því óskar stjórn Vindáshlíðar eftir öflugum sjálfboðaliðum helgina 16.-17. maí næstkomandi – eða sömu…