Vinna við nýbygginguna í Vatnaskógi er í fullum gangi.
Á laugardaginn þann 9. maí var síðasta þaksperran fest og af því tilefni buðu Skógarmenn til móttöku – risgjalda. Ólafur Sverrisson formaður Skógarmanna bauð gesti velkomna og lýsti framgangi verksins. Björn Gíslason frá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjvíkurborgar og Tómas Torfason…