Day 19. maí, 2009

Byggingaframkvæmdir við Hólavatn

Framkvæmdir við nýjan 210 fm svefnskála hófust við Hólavatn í síðustu viku. Talsvert verk var að grafa grunninn og voru um 800 rúmmetrar af efni teknir úr holunni eða um 60 vörubílsfarmar. Sem betur fer þurfti ekki að fara langt…