Frétt á N4, sjónvarpi Norðurlands um Hólavatn
Fyrr í vikunni var birt frétt, eða viðtal, sem tekið var við Jóhann Þorsteinsson, svæðisfulltrúa KFUM og KFUK á Norðurlandi um starfsemina á Hólavatni. Af mörgu er að taka enda framkvæmdir í fullum gangi og aðeins nokkrar vikur í fyrsta…