Day 27. maí, 2009

Frábær ævintýraflokkur á Hólavatni

Dagana 20.-26. júlí verður ævintýraflokkur á Hólavatni fyrir 11-13 ára stráka og stelpur. Þetta er engin venjuleg skemmtun og það verður ekkert sparað. Farið verður í sólarhringsútilegu, keppt í fjölmörgum íþróttagreinum og í miðjum flokk verður söngvakeppni þar sem Jónsi…