Sumarbuðir

Kaffisala í Vindáshlíð 1. júní.

Hin árlega kaffisala Vindáshlíðar verður haldin í Vindáshlíð á annan dag hvítasunnu, mánudaginn 1. júní. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, mun messa í Hallgrímskirkju í Kjós kl. 14.00 og hefst kaffisalan í beinu framhaldi og stendur til klukkan 18.00. Á boðstólnum verður girnilegt bakkelsi og rjúkandi heitt kaffi. Veðurspá með ágætum. Allir hjartanlega velkomnir!

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889