Gauraflokkur 1 og 2 dagur
Í Gauraflokki þetta árið eru 50 drengir. Stemmningin hefur verið mjög góð fyrsta sólahringinn og veðrið hefur leikið við okkur. Við komuna í skóginn í gær var drengjunum skipt í litla hópa og farið með þá í kynnisferðin um staðinn.…