Day 5. júní, 2009

Gauraflokkur 3 dagur

Gauraflokkur dagur 3. Dagurinn í gær var stór fínn í alla staði. Veðrið lék við okkur sól og logn. Helst voru það mýflugurnar sem í miljónatali reyndu að éta upp drengjaskarann. Var því reddað með flugnanetum og flugnafælum. Ætla má…

Gauraflokkur stuttmyndir

Síðustu þrír dagar hafa verið skjalfestir af dreng í flokknum. Með leyfi hans höfum við nú hlaðið vídeóunum hans á vefinn fyrir ykkur heima. Drengurinn heitir Eyþór Jakob Halldórsson og á hann allan heiður af kvikmyndatöku, klippingu og hljóðsetningu myndbandsbútanna.…