Day 8. júní, 2009

Vindáshlíð: 3. dagur

Frábær skýaður sunnudagur í Vindáshlíð. Foringjar klæddir upp sem Spice girls vöktu stelpurnar með tónlist klukkan 9. Farið var að hylla fánann eftir morgunmat og stelpurnar völdu sig í hópa til að undirbúa guðþjónustuna. Eftir hádegi var hátíðleg guðþjónusta í…

Þemavika: þriðjudagur 9. júní

Í þemaviku KFUM og KFUK er boðið upp á skemmtileg og áhugaverð námskeið þátttakendum að kostnaðarlausu. Dagskrá þriðjudags11.30 – 14.00: Kristni 10114.00 – 16.00: Á framandi slóðum!Íslenskir kristniboðar segja fráspennandi starfi útí hinum stóraheimi og sletta á framandi tungu.