Day 10. júní, 2009

Vindáshlíð: 5. dagur

Farið var í gögutúr að Pokafossi og þar sögð sagan af Þóru og barninu hennar. Þar var farið í leiki og hægt var að velja að ganga alla leið að Brúarslæðu í Selá. Nú eru tvö lið eftir í brennókeppninni…

Góðar fréttir úr Vatnaskógi

Nú er 2. flokkur komin á fulla ferð og nóg að gera í dag miðvikudag er komið þvílík blíða logn, sól og 15° hiti. Drengirnir una sér vel og ekki laust við þeir séu farnir að finna sig vel heima.…