Day 12. júní, 2009

Fréttaskot úr Vatnaskógi

Mikilar tilfinningar bærðust hjá mörgum drengnum í Vatnaskógi er fréttist um vistaskipti Cristiano Ronaldo, frá Manchester United til Real Madrid. „Maður bregður sér í Vatnaskóg í nokkra daga og þá er hann farin“ sagði einn vonsvikinn Manchester maður. Samt voru…

Fyrstu dagarnir í 2.flokk í Ölveri

Loksins loksins! Við erum komnar með tæknimálin á hreint. Fyrstu dagarnir hafa gengið ljómandi vel. Hópurinn samanstendur af mjög hressum og kraftmiklum stelpum. Búið er að fara í gönguferð að stóra steini, haldin var hárgreiðslukeppni og stelpurnar fundu kjúkling og…