Day 13. júní, 2009

Kapelluviðgerð í Vatnaskógi

Nú er stendur yfir viðgerð þaki kapellunnar í Vatnaskógi. Verkefnið fólst í því að flísar sem hafa verið á þakinu voru fjarlægðar, einnig var skipt um timbur og settur þykkur tjörupappi. Það voru sömu smiðir og hafa verið að vinna…

Vindáshlíð: 1. dagur

Hress hópur af stelpum kom í Vindáshlíð um hádegisbilið. Þær komu sér fyrir og kynntust bænakonunni sinni, herbergisfélögum og nánasta umhverfi. Eftir hádegi var farið í fjörlegan ratleik þar sem hvert herbergi átti t.d. að stilla sér upp fyrir myndavélina…

Dagur 4 í Ölveri

Dagurinn hefur verið mjög góður. Eftir hádegismat var haldin hæfileikasýning með mörgum og fjölbreyttum atriðum. Í kaffinu var svo afmælisveisla fyrir Emiliu en hún er 10 ára í dag. Núna eru stelpurnar úti í íþróttakeppni og leikjum. Næst á dagskrá…