Kapelluviðgerð í Vatnaskógi
Nú er stendur yfir viðgerð þaki kapellunnar í Vatnaskógi. Verkefnið fólst í því að flísar sem hafa verið á þakinu voru fjarlægðar, einnig var skipt um timbur og settur þykkur tjörupappi. Það voru sömu smiðir og hafa verið að vinna…