Day 14. júní, 2009

Vindáshlíð: 2. dagur

Stelpurnar fóru í göngu niður í réttir á öðrum degi ( myndir hér). Þar var fullt af hestum svo þær þurftu að fara í leiki við hliðina á réttunum við Laxá. Margir duglegir göngugarpar en einnig margar sem voru þreyttar…

2. flokki í Vatnaskógi að ljúka

Nú er 2. flokki í Vatnaskógi að ljúka. Tíminn hefur liðið hratt drengirnir eru í óða önn að undirbúa sig fyrir heimferð – nú er um að gera að gleyma ekki neinu. Ef svo illa fer að eitthvað vantar þá…