Day 15. júní, 2009

Áfram fjör á Hólavatni

Á föstudag fór 1. flokkur heim eftir stutta þriggja daga dvöl. Börnin voru sæl og glöð enda heppin með veður þessa daga. Fleiri myndir úr flokknum er að finna hér. Í dag, mánudag lagði svo 2. flokkur af stað en…

Vindáshlíð: 3. dagur

Stelpurnar undirbjuggu guðþjónustu fyrir hádegi og svo var hátíðleg guðþjónustan klukkan 2 og tóku allar þátt á einn eða annan hátt. Leikhópurinn sýndi söguna af Jesú í storminum, sönghópurinn kenndi lagið Með Jesús í bátnum og söng auk þess Gleði…