Vindáshlíð: 5. dagur
Mjög hvasst var á 5. degi. Farið var í gönguferð upp með læknum og nýttu margar tækifærið og vöðuðu í stígvélunum sínum. Farið var alla leið upp að Sandfelli þar sem er sandsteinn og krotuðu þær í steininn. Íþróttakeppnirnar héldu…