Vatnaskógur – 17. júní með stæl!
Hæ hó jibbí jey og jibbí jey jey, það er kominn sautjándi júní. Þetta hljómaði ósjaldan í dag frá mjög svo lífsglöðum drengjum. Mikið var stússað í dag í tilefni dagsins. Strax eftir hádegismat söfnuðumst við saman á hlaðinu. Þaðan…