Day 18. júní, 2009

Vatnaskógur – 17. júní með stæl!

Hæ hó jibbí jey og jibbí jey jey, það er kominn sautjándi júní. Þetta hljómaði ósjaldan í dag frá mjög svo lífsglöðum drengjum. Mikið var stússað í dag í tilefni dagsins. Strax eftir hádegismat söfnuðumst við saman á hlaðinu. Þaðan…

Ölverslögin á geisladisk og Ölversbolir fáanlegir

Geisladiskar með Ölverslögunum og hinir sívinsælu Ölversbolir eru seldir í Ölveri og Þjónstumiðstöð KFUM og KFUK meðan birgðir endast, diskurinn kostar kr. 1500 og bolirnir sem til eru í þremur litum, gulir, rauðir og lime-grænir kosta 800kr.Ölversdiskur og bolur saman…

Ævintýraflokkur í Kaldárseli

Í ævintýraflokknum í Kaldárseli dvelja nú strákar og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Hér hefur ekkert lát verið á fögnuði sem náði hápunkti sínum í gær, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Krakkarnir hafa sýnt mikla sköpunargáfu og frumkvæði hvort sem um er…

Skemmtilegur dagur í Ölveri

Dagurinn hjá stelpunum í 3.flokk í Ölveri byrjaði eins og flestir dagar. Stelpurnar voru vaktar í morgunmat, síðan var tiltekt í herbergjum fram að biblíulestri og að biblíulestri loknum var farið í brennó. Þegar öll liðin höfðu keppt einn brennóleik…