Day 19. júní, 2009

Heimferðardagur í 2. flokk á Hólavatni

Í dag koma stelpurnar úr 2. flokk heim frá Hólavatni en vikan hefur verið viðburðarrík hjá þeim. Dagskráin á 17. júní stendur þar ábyggilega uppúr enda gáfu hátíðarhöld á Hólavatn öðrum stöðum ekkert eftir. Boðið var upp á skrúðgöngu, skemmtiatriði,…

Vatnaskógur – Gleðin áfram við völd.

Það voru syfjaðir piltar sem mættu í morgunmatinn í gærmorgun. Enda eru menn aðeins farnir að lýjast eftir mikið prógramm undanfarna daga.Dagurinn í gær var engin undantekning, þrátt fyrir hvassviðri hérna í Svínadalnum sem orsakaði það að við gátum ekki…

Vatnaskógur – Enn fleiri nýjar myndir!

Enn fleiri nýjar myndir komnar inn frá því í dag. Mikið havssviðri hérna hjá okkur núna, en við látum það ekki aftra okkur. Eintóm gleði og fjör. Vona að þið hafið líka gaman af útsýnismyndunum af staðnum. Þær eru þónokkrar…

4.dagur í Ölveri

Allt gekk sinn vana gang í Ölveri í dag. Fyrir hádegi var farið á biblíulestur og í brennó. Stelpurnar fengu svo dýrindis kjúklingabaunabuff í hádegismat. Eftir hádegismat skelltum við okkur í smá fjallgöngu og í íþróttakeppni þar sem keppt var…