Vatnaskógur – Föstudagurinn hvassi
Sól í heiði en napur og hvöss norð austan átt. Svona var veðrið hér í Vatnaskógi í gær. En við létum það ekki á okkur fá og héldum áfram að hafa það skemmtilegt. Þegar svona hvasst er í veðri er…
Sól í heiði en napur og hvöss norð austan átt. Svona var veðrið hér í Vatnaskógi í gær. En við létum það ekki á okkur fá og héldum áfram að hafa það skemmtilegt. Þegar svona hvasst er í veðri er…
Hópur af hressum stelpum kom upp í Vindáshlíð í hádeginu. Það voru stórir hópar sem mættu saman en undir rest tókst að raða öllum í herbergi þannig að allir voru sáttir. Farið var í ævintýraratleik þar sem stelpurnar gerðu m.a.…
Síðasti heili dagurinn runninn upp. Já þetta er fljótt að líða. Foreldrar! Þið eigið semsagt von á strákunum ykkar heim á morgun. Bara svona til þess að hafa þetta á hreinu:o) Rúturnar ættu að vera í bænum svona um 21:00.…