Viðburðarríkur dagur í Ölveri
Dagur 5 í Ölveri var sérstaklega skemmtilegur! Eftir morgunmat var fánahylling í ágætu veðri. Í stað þess að fara svo í brennó eins og venjulega var ákveðið að fara í hoppukastalann við mikinn fögnuð stelpnanna. Í hádegismat fengum við dýrindis…