Day 21. júní, 2009

Viðburðarríkur dagur í Ölveri

Dagur 5 í Ölveri var sérstaklega skemmtilegur! Eftir morgunmat var fánahylling í ágætu veðri. Í stað þess að fara svo í brennó eins og venjulega var ákveðið að fara í hoppukastalann við mikinn fögnuð stelpnanna. Í hádegismat fengum við dýrindis…

Vatnaskógur – Veisludagur

Þá erum við að komast á lokapunktinn í 3. flokki hér í Vatnaskógi. Það verða lúnir en vonandi glaðir drengir sem skila sér heim í kvöld. Ég ákvað að skrifa síðasta pistil flokksins núna, þar sem ekki gefst tími til…

Vindáshlíð: 2. dagur

Á öðrum degi var farið í leikinn Amazing Race þar sem stelpurnar söfnuðu stigum með því að gera mis erfiða hluti. Sumar hlupu niður að hliði, sumar gerðu margar armbeygjur og aðrar leystu úr sudoku þraut. Mikil stemning og mikill…