Day 22. júní, 2009

Dagur 6 í Ölveri

Degi 6 í Ölveri er lokið. Hann hófst á svipuðum nótum og hinir dagar flokksins, þ.e. með biblíulestri og brennó. Eftir brennóleiki dagsins eru úrslit keppninnar kunn en sigurliðið keppir við foringjana í fyrramálið. Þreyttar en sælar komu stelpurnar svo…

3. Flokkur í Kaldárseli

Stelpurnar í 3. flokki hafa farið einkar vel af stað í drullukökugerð, svona fyrsta daginn. Enda ekki annað hægt þar sem veðrið bauð uppá slíkt, það skiptust á skin og skúrir. Við fórum svo í leiki í gömlu réttinni við…