Dagur 6 í Ölveri
Degi 6 í Ölveri er lokið. Hann hófst á svipuðum nótum og hinir dagar flokksins, þ.e. með biblíulestri og brennó. Eftir brennóleiki dagsins eru úrslit keppninnar kunn en sigurliðið keppir við foringjana í fyrramálið. Þreyttar en sælar komu stelpurnar svo…