Vatnaskógur: Stuð í ævintýraflokki
4. flokkur 2009 í Vatnaskógi, ævintýraflokkur, er hafinn. 95 fjörugir drengir mættu undir hádegi fullir eftirvæntingar. Eftir nafnakall snæddu drengirnir kjúklinganagga á mettíma. Strax eftir hádegismat var boðið upp á öfluga dagskrá og gátu drengirnir valið á milli fjölmargra dagskrártilboða:…