Day 24. júní, 2009

Nýr flokkur í Ölver

24 fallegar telpur komu í Ölver í dag. Þær eru frá 7 – 9 ára, einhverjar eru að koma í fyrsta sinn en þó eru margar í hópnum sem hafa komið áður í sumarbúðirnar. Stelpurnar borðuðu vel hádegismatinn en það…

Vatnaskógur: Allt á fullu!

Það voru þreyttir drengir sem mættu í morgunmat í gærmorgun, enda búnir að vera á fótum langt fram eftir kvöldið áður. Þeir voru vaktir við fiðluleik klukkan 9. Eftir fánahyllingu að loknum morgunmat var morgunstund, þar sem að drengirnir koma…

Vindáshlíð: 5. dagur

Fimmti dagur var öskudagur hér í Vindáshlíð. Allir voru í búning og stelpurnar máttu festa límmiða á bakið á hver annarri. Veðrið var fremur þungbúið og rigndi af og til. Því var upplagt að fara í ævintýraland með stelpurnar. Hver…

2. dagur í Ölveri

Stelpurnar vöknuðu snemma og voru mjög spenntar að hefja daginn. Þær fengu morgunmat rétt fyrir klukkan níu. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan Bilíulestur þar sem þær fengu að heyra um upphaf félagsins KFUM og KFUK, markmið félagsins og í…