Vindáshlíð: Veislu- og valentínusardagur
Á síðasta deginum fengu stelpurnar að sofa klukkutíma lengur, enda höfðu þær fengið að vaka svolítið á jólaballinu kvöldið áður. Úrslitaleikurinn í brennói var æsispennandi og endaði Grenihlíð sem brennómeistarar! Þær fengu að keppa við foringja. Stelpurnar bjuggu til hjörtu…