Day 22. júlí, 2009

Strákar og sól í Kaldárseli

Kaldársel er heppið þessa vikuna, því hjá okkur eru sérlega góðir og skemmtilegir drengir. Dagurinn byrjaði á klassísku busli í Kaldá og grilluðum pylsum í hádeginu með tónlist úr söngleiknum "koppafeiti" á fóninum. "Ýkt elding" var sungin (aðallega af foringjum…

Sól og fjallganga í Ölveri

Það voru sprækar stúlkur sem þustu fram úr rúmunum í morgun, til að upplifa annan ævintýradag í Ölverinu sínu. Eftir hafragraut og/eða morgunkorn var fánahylling, tiltekt á herbergjum og síðan gerðum við nokkuð óvanalegt; Biblíulestur dagsins héldum við í sól…

Náttfatapartý og fjör í Ölveri

Það er búið að vera nóg að gera í dag hér í Ölveri og nágrenni. Við vöktum stúlkurnar aðeins seinna í dag, til þess að þær hefðu meira úthald inn í kvöldið. Í Biblíulestri dagsins skoðuðum við fólkið í Biblíunni.…

Mánudagur í Vindáshlíð

Enn einn fagur morgunn rann upp hér í Vindáshlíð. Stelpurnar gátu valið Cocopuffs í morgunmat og var það nánast á hverjum diski! Síðan var fáninn dreginn að húni og fánasöngurinn hljómaði í morgunkyrrðinni. Á Biblíulestri var sagan um miskunnsama Samverjann…

Massaður mánudagur í Vindáshlíð

Við áttum stórskemmtilegan mánudag með mikilli dagskrá. Þó var ekki vakið fyrr en kl. 11 þar sem við fórum seint að sofa í gærkvöldi. Nokkrar stúlkur fóru samt fyrr á fætur og fengu sér standandi morgunmat og læddust út, fóru…

Ljúflingsdagur í Ölveri

Nú er næstsíðasti dagur þessa skemmtilega flokks að kveldi kominn. Í morgun völdu stúlkurnar sér hóp; dans-, söng-, skreyti- eða bænahóp. Hver hópur undirbjá ákveðna messuliði fyrir guðsþjónustuna sem við höfðum síðan eftir hádegi. Það var gaman að vinna með…