Day 22. júlí, 2009

Veðurblíða í Vatnaskógi

Veðrið lék við okkur hér í Vatnaskógi í gær. Sólin skein og það var stillilogn. Það er ekki hægt að segja annað drengirnir hafi kæst mjög yfir því að bátarnir voru opnir og get ég fullyrt að hver einasti drengur…

Vatnaskógur: Myndir úr 6.flokki

Nú eru drengirnir úr 6.flokki komnir heim og nýjir drengir komnir hingað á staðin. Við starfsfólkið þökkum drengjunum fyrir ánægjulega samveru. Nú eru komnar hér á síðuna myndir frá síðustu tveimur dögunum. Hér eru myndir frá 6. degi Hér eru…

Útileikir í Vatnaskógi

Hér í Vatnaskógi hefur blásið talsvert og því höfum við ekki enn getað opnað bátana. Þrátt fyrir það hefur nóg verið að gera gera. Í gær fengum við góða heimsókn frá dönskum hóp frá hreyfingunni FDF. Þau tóku þátt í…

Strákar og sól í Kaldárseli

Kaldársel er heppið þessa vikuna, því hjá okkur eru sérlega góðir og skemmtilegir drengir. Dagurinn byrjaði á klassísku busli í Kaldá og grilluðum pylsum í hádeginu með tónlist úr söngleiknum "koppafeiti" á fóninum. "Ýkt elding" var sungin (aðallega af foringjum…

Sól og fjallganga í Ölveri

Það voru sprækar stúlkur sem þustu fram úr rúmunum í morgun, til að upplifa annan ævintýradag í Ölverinu sínu. Eftir hafragraut og/eða morgunkorn var fánahylling, tiltekt á herbergjum og síðan gerðum við nokkuð óvanalegt; Biblíulestur dagsins héldum við í sól…

Náttfatapartý og fjör í Ölveri

Það er búið að vera nóg að gera í dag hér í Ölveri og nágrenni. Við vöktum stúlkurnar aðeins seinna í dag, til þess að þær hefðu meira úthald inn í kvöldið. Í Biblíulestri dagsins skoðuðum við fólkið í Biblíunni.…