Veisludagur í Vindáshlíð
Í morgun vöknuðum við í sól og fallegu veðri. Vakið var klukkan 10 og eftir morgunmat og biblíulestur fór úrstlitaleikurinn í brennó fram milli tveggja efstu liða. Í hádeginu fengum við Nachos-súpu með flögum og rifnum osti og vakti hún…