Day 22. júlí, 2009

Veðurblíða í Vatnaskógi

Veðrið lék við okkur hér í Vatnaskógi í gær. Sólin skein og það var stillilogn. Það er ekki hægt að segja annað drengirnir hafi kæst mjög yfir því að bátarnir voru opnir og get ég fullyrt að hver einasti drengur…

Veisludagur í Vatnaskógi

Þá er komið að veisludegi hér í Vatnaskógi og í kvöld koma drengirnir heim. Rúturnar leggja af stað héðan úr Vatnaskógi kl. 20:00 og verða því komnar til Reykjavíkur á Holtaveg 28 um 21:00. Þeir foreldrar sem ætla að sækja…

Veisludagur í Vindáshlíð

Í morgun vöknuðum við í sól og fallegu veðri. Vakið var klukkan 10 og eftir morgunmat og biblíulestur fór úrstlitaleikurinn í brennó fram milli tveggja efstu liða. Í hádeginu fengum við Nachos-súpu með flögum og rifnum osti og vakti hún…

Veisludagur í Ölveri

Þessi Drottins dagur hófst með því að sólin tók á móti ósköp þreyttum stúlkum kl. 8:30. Eftir morgunverð, fánahyllingu og Biblíulestur, þar sem við fjölluðum um ,,Faðir vor“ og sálm 23 auk þess sem við flettum upp Matt. 6:9, var…

Við komum heim úr Vindáshlíð í dag

Við vöknuðum fyrr í morgun enda ýmislegt að gera áður en haldið verður heim. Sólin leikur við okkur og margar voru röskar að koma farangri sínum út á hlað. Eftir morgunmat var fáninn dreginn að húni. Því næst var haldið…

Vindáshlíð: Fyrsti dagur í 7. flokki

Það voru 64 glaðar stelpur sem komu upp í Vindáshlíð í björtu og mildu veðri föstudaginn 17. júlí. Eftir að hafa komið sér fyrir í herbergjunum og borðað hádegismat var farið í ratleik um húsið og nánasta umhverfi. Hvert herbergi…