Day 22. júlí, 2009

Veisludagur í Ölveri

Þessi Drottins dagur hófst með því að sólin tók á móti ósköp þreyttum stúlkum kl. 8:30. Eftir morgunverð, fánahyllingu og Biblíulestur, þar sem við fjölluðum um ,,Faðir vor“ og sálm 23 auk þess sem við flettum upp Matt. 6:9, var…

Við komum heim úr Vindáshlíð í dag

Við vöknuðum fyrr í morgun enda ýmislegt að gera áður en haldið verður heim. Sólin leikur við okkur og margar voru röskar að koma farangri sínum út á hlað. Eftir morgunmat var fáninn dreginn að húni. Því næst var haldið…

Vindáshlíð: Fyrsti dagur í 7. flokki

Það voru 64 glaðar stelpur sem komu upp í Vindáshlíð í björtu og mildu veðri föstudaginn 17. júlí. Eftir að hafa komið sér fyrir í herbergjunum og borðað hádegismat var farið í ratleik um húsið og nánasta umhverfi. Hvert herbergi…

Vindáshlíð: Sunnudagur, mildur og hlýr.

Eftir morgunverð og fánahyllingu í blankalogni og mildu veðri unnu stelpurnar í hópum. Þannig undirbjuggu þær messuna í Hallgrímskirkjunni hér í Vindáshlíð. Sumar máluðu og bjuggu til skreytingar til að hafa í kirkjugluggunum, aðrar sömdu bænir, gerðu kærleikskúlur til að…

Ævintýraflokkur hafinn í Ölveri

Það voru kátar stelpur og til í hvað sem er, sem komu hingað í Ölver um hádegisbil í dag. Vel gekk að skipta þeim í herbergin og þegar þær höfðu komið sér vel fyrir, borðuðu þær vel af grjónagraut. Eftir…