Day 22. júlí, 2009

Vindáshlíð: Fyrsti dagur í 7. flokki

Það voru 64 glaðar stelpur sem komu upp í Vindáshlíð í björtu og mildu veðri föstudaginn 17. júlí. Eftir að hafa komið sér fyrir í herbergjunum og borðað hádegismat var farið í ratleik um húsið og nánasta umhverfi. Hvert herbergi…

Vindáshlíð: Sunnudagur, mildur og hlýr.

Eftir morgunverð og fánahyllingu í blankalogni og mildu veðri unnu stelpurnar í hópum. Þannig undirbjuggu þær messuna í Hallgrímskirkjunni hér í Vindáshlíð. Sumar máluðu og bjuggu til skreytingar til að hafa í kirkjugluggunum, aðrar sömdu bænir, gerðu kærleikskúlur til að…

Ævintýraflokkur hafinn í Ölveri

Það voru kátar stelpur og til í hvað sem er, sem komu hingað í Ölver um hádegisbil í dag. Vel gekk að skipta þeim í herbergin og þegar þær höfðu komið sér vel fyrir, borðuðu þær vel af grjónagraut. Eftir…

2. dagur 5. flokks í Vindáshlíð

Í dag var alls konar veður sem kallaði á allskonar viðfangsefni. Eftir hraustlegan morgunmat þar sem margar stelpurnar völdu sér hafragraut var haldinn biblíulestur og pælt í Biblíunni og inntaki hennar. Broskeppni og langstökk var svo fyrir hádegismat ásamt brennóleikjunum…

5. flokk í Vindáshlíð lokið

Við vöknuðum fyrr í morgun enda ýmislegt að gera áður en haldið verður heim. Eftir morgunmat var fáninn dreginn að húni og hljómaði söngurinn um að vefa mjúka dýra dúka fallega í sólskininu. Síðan luku allir við að pakka sínum…