Vindáshlíð: Fyrsti dagur í 7. flokki
Það voru 64 glaðar stelpur sem komu upp í Vindáshlíð í björtu og mildu veðri föstudaginn 17. júlí. Eftir að hafa komið sér fyrir í herbergjunum og borðað hádegismat var farið í ratleik um húsið og nánasta umhverfi. Hvert herbergi…