Day 22. júlí, 2009

Annar dýrðardagur í Ölveri

Snemma morguns heyrðist í kátum stelpum um allt hús og ekki þurfti að vekja nema í einu herbergi. Þær tóku hraustlega til matar síns eins og fyrri daginn, margar vildu hafragraut en aðrar morgunkorn. Það er svo gaman að hafa…

Sæludagar 2009 dagskrá

Föstudagur 15:00 Svæðið opnar 17:00 Leiktæki opna 19:00 Grillin heit við Matskálann (hægt að kaupa á grillið á vægu verði) 19:30 Gospelsmiðja í sal Gamla skála 20:00 Knattspyrna á íþróttavelli – Frjáls fótbolti 21:30 Kvöldvaka í íþróttahúsi 23:00 Café Lindarrjóður…