Day 22. júlí, 2009

Fyrsti dagur í Vatnaskógi

Það var frískur hópur drengja sem kom hingað í Vatnaskóg í gær. Í upphafi skiptust þeir á borð og farið var yfir helstu reglur og mikilvæga hluti. Að því loknu var farið út í skála og þeir komu sér fyrir,…

Fjör í Vatnaskógi

Það hefur verið fjör hér í Vatnaskógi. Venjulegur dagur í Vatnaskógi gengur þannig fyrir sig að drengirnir eru vaktir kl. 08:30 og morgunmatur hefst 09:00, þar á eftir er morgunstund og loks frjáls tími. Á milli matartíma geta drengirnir valið…

Fjör í 6. flokk á Hólavatni

Það voru hressir drengir sem lögðu af stað á Hólavatn á mánudag og augljóst að margir þekktust frá fyrra sumri auk þess sem fjölmargir þeirra taka þátt í vetrarstarfinu á Akureyri og Dalvík. Á mánudeginum voru strákarnir heppnir með veður…

Bleikur dagur í Ölveri

Enn einn sólardagurinn hér í Ölveri er að kveldi kominn. Ráðskonan tilkynnti fyrir morgunverðinn að í dag væri bleikur dagur. Hafragrauturinn var bleikur og aldrei hefur jafn mikið verið borðað af honum! Hamborgararnir voru ekki bleikir, en með bleikri sósu…

Annar dagur í Vindáshlíð: Sólríkur laugardagur

Stelpurnar vöknuðu snemma enda spenntar og sumar á nýjum stað. Eftir morgunmat og fánahyllingu var Biblíulestur. Þar voru stelpurnar hvattar til að lesa og nota Nýjatestamentin sín. Biblíunni var líkt við ljós sem lýsir okkur gegnum lífið. Eftir matinn var…

Laus pláss í 11. flokk í Vindáshlíð.

Mjög góð aðsókn hefur verið í Vindáshlíð í sumar og hefur verið fullbókað í 9. flokka af 11 og biðlistar myndast. Börn á aldrinum 9-10 ára hafa þó enn tök á að komast í Hlíðina því enn eru laus pláss…