Day 22. júlí, 2009

Fjör í Vatnaskógi

Það hefur verið fjör hér í Vatnaskógi. Venjulegur dagur í Vatnaskógi gengur þannig fyrir sig að drengirnir eru vaktir kl. 08:30 og morgunmatur hefst 09:00, þar á eftir er morgunstund og loks frjáls tími. Á milli matartíma geta drengirnir valið…

Fyrsti dagur í Vatnaskógi

Það var frískur hópur drengja sem kom hingað í Vatnaskóg í gær. Í upphafi skiptust þeir á borð og farið var yfir helstu reglur og mikilvæga hluti. Að því loknu var farið út í skála og þeir komu sér fyrir,…

Góð gola í Vindáshlíð

Þessi fallegi þriðjudagur er nú á enda. Talsvert kaldara var í veðri í dag og hvasst á köflum og rigndi lítillega um miðjan daginn. Stúlkurnar vöknuð klukkan 9, borðuðu seríos, kornflex og hafragraut í morgunmat og hylltu svo íslenska fánann…

Gullfalleg sólin að ganga til viðar í Kaldárseli

Daginn í dag gerði Drottinn Guð! Ég er sjaldan ósammála Páli postula, en í þessari viku get ég ekki sagt að dagarnir séu vondir. Hins vegar má nýta hverja stund. Í dag voru Kaldárselsleikar!!! Keppt var í pokahlaupi, sippi, rúsínuspýtingum,…

Harry Potter í Vindáshlíð

Þessi sunnudagur hefur verið mjög litríkur og skemmtilegur. Eftir morgunmat og biblíulestur var brennó og íþróttakeppnir. Stúlkunum var öllum boðið út að borða í hádeginu – grillaðar pylsur og tilheyrandi úti á túni. Eftir hádegi var hlíðarhlaupið vinsæla, kraftakeppni hélt…

Hárprúðar stúlkur í Ölverinu okkar

Enn einn dýrðardagurinn er að kvöldi kominn hér undir Blákolli við Hafnarfjall. Það voru glaðar, en örlítið þreyttar stúlkur sem vöknuðu hér klukkan níu í morgun. Þær gerðu morgunverðinum góð skil og sungu vel með við fánahyllinguna. Því næst tóku…