Fjör í Vatnaskógi
Það hefur verið fjör hér í Vatnaskógi. Venjulegur dagur í Vatnaskógi gengur þannig fyrir sig að drengirnir eru vaktir kl. 08:30 og morgunmatur hefst 09:00, þar á eftir er morgunstund og loks frjáls tími. Á milli matartíma geta drengirnir valið…