Day 22. júlí, 2009

Gullfalleg sólin að ganga til viðar í Kaldárseli

Daginn í dag gerði Drottinn Guð! Ég er sjaldan ósammála Páli postula, en í þessari viku get ég ekki sagt að dagarnir séu vondir. Hins vegar má nýta hverja stund. Í dag voru Kaldárselsleikar!!! Keppt var í pokahlaupi, sippi, rúsínuspýtingum,…

Harry Potter í Vindáshlíð

Þessi sunnudagur hefur verið mjög litríkur og skemmtilegur. Eftir morgunmat og biblíulestur var brennó og íþróttakeppnir. Stúlkunum var öllum boðið út að borða í hádeginu – grillaðar pylsur og tilheyrandi úti á túni. Eftir hádegi var hlíðarhlaupið vinsæla, kraftakeppni hélt…

Hárprúðar stúlkur í Ölverinu okkar

Enn einn dýrðardagurinn er að kvöldi kominn hér undir Blákolli við Hafnarfjall. Það voru glaðar, en örlítið þreyttar stúlkur sem vöknuðu hér klukkan níu í morgun. Þær gerðu morgunverðinum góð skil og sungu vel með við fánahyllinguna. Því næst tóku…

Hermannleikur og víðavangshlaup í Vatnaskógi

Í gær hélt áfram að blása á okkur úr norðaustri, sólin skein hins í heiði og því var mjög hlýtt inn í skóginum og á milli húsana í skjólinu. Dagurinn var því nýttur til útiveru. Eftir hádegismat tóku allir drengirnir…

Hæfileikaríkar stúlkur í Ölveri.

Nú er þessi næstsíðasti dagur að kveldi kominn. Eftir morgunmat og fánahyllingu endurröðuðum við í salnum og héldum guðsþjónustu. Ein stúlkan las uppfletti-ritningartextann sem að þessu sinni var úr Jóhannesarguðspjalli 3:16. Önnur stúlka las guðspjallið og saman sungum við mikið…

Kaldársel: Besti veisludagur í heimi…

Fyrst við þakkir færum frelsaranum kærum fyrir sól og sumardag sem kom skapinu í lag Andlitsmálun, brennómót, sápuhlaup og hoppukastali voru á dagskránni í dag! Jess!!! Tékkið á þessu hér!