Hermannleikur og víðavangshlaup í Vatnaskógi
Í gær hélt áfram að blása á okkur úr norðaustri, sólin skein hins í heiði og því var mjög hlýtt inn í skóginum og á milli húsana í skjólinu. Dagurinn var því nýttur til útiveru. Eftir hádegismat tóku allir drengirnir…