Day 22. júlí, 2009

Hermannleikur og víðavangshlaup í Vatnaskógi

Í gær hélt áfram að blása á okkur úr norðaustri, sólin skein hins í heiði og því var mjög hlýtt inn í skóginum og á milli húsana í skjólinu. Dagurinn var því nýttur til útiveru. Eftir hádegismat tóku allir drengirnir…

Hæfileikaríkar stúlkur í Ölveri.

Nú er þessi næstsíðasti dagur að kveldi kominn. Eftir morgunmat og fánahyllingu endurröðuðum við í salnum og héldum guðsþjónustu. Ein stúlkan las uppfletti-ritningartextann sem að þessu sinni var úr Jóhannesarguðspjalli 3:16. Önnur stúlka las guðspjallið og saman sungum við mikið…

Kaldársel: Besti veisludagur í heimi…

Fyrst við þakkir færum frelsaranum kærum fyrir sól og sumardag sem kom skapinu í lag Andlitsmálun, brennómót, sápuhlaup og hoppukastali voru á dagskránni í dag! Jess!!! Tékkið á þessu hér!

Kaldársel: Hellaskoðun og hermannaleikur

2. dagurinn var skrautlegur og skemmtilegur í Selinu. Strákarnir voru vaktir með gítarspili, fóru í morgunmat og eftir Biblíulestur var farið í kassabílarallý. Við Kaldæingar höfðum heppnina með okkur því fiski-jólasveinninn kom á vörubílnum sínum og GAF okkur GOMMU af…

Komudagur í Ölveri

Það voru ljúfar og kurteisar stúlkur sem mættu í Ölver um hádegisbil í dag. Auðveldlega gekk að skipta þeim á herbergi og síðan borðuðu þær grjónagraut og brauð. Eftir matinn var farið að rannsaka umhverfið, en gönguferð dagsins var einmitt…

Ljúflingsdagur í Ölveri

Nú er næstsíðasti dagur þessa skemmtilega flokks að kveldi kominn. Í morgun völdu stúlkurnar sér hóp; dans-, söng-, skreyti- eða bænahóp. Hver hópur undirbjá ákveðna messuliði fyrir guðsþjónustuna sem við höfðum síðan eftir hádegi. Það var gaman að vinna með…