Massaður mánudagur í Vindáshlíð
Við áttum stórskemmtilegan mánudag með mikilli dagskrá. Þó var ekki vakið fyrr en kl. 11 þar sem við fórum seint að sofa í gærkvöldi. Nokkrar stúlkur fóru samt fyrr á fætur og fengu sér standandi morgunmat og læddust út, fóru…