Mánudagur í Vindáshlíð
Enn einn fagur morgunn rann upp hér í Vindáshlíð. Stelpurnar gátu valið Cocopuffs í morgunmat og var það nánast á hverjum diski! Síðan var fáninn dreginn að húni og fánasöngurinn hljómaði í morgunkyrrðinni. Á Biblíulestri var sagan um miskunnsama Samverjann…