Sól og fjallganga í Ölveri
Það voru sprækar stúlkur sem þustu fram úr rúmunum í morgun, til að upplifa annan ævintýradag í Ölverinu sínu. Eftir hafragraut og/eða morgunkorn var fánahylling, tiltekt á herbergjum og síðan gerðum við nokkuð óvanalegt; Biblíulestur dagsins héldum við í sól…