11. flokkur í Vindáshlíð hafinn!
Það voru 23 hressar stelpur sem komu upp í Vindáshlíð um hádegisbilið í gær. Þær komu sér fyrir og kynntust bænakonunni sinni, herbergisfélögunum og nánasta umhverfi. Eftir að hafa borðað ljúffengan hádegisverð var farið í göngu upp með læknum þar…