Ég beygi kné mín fyrir föðurnum – samkoma á sunnudag
Yfirskrift sunnudagssamverunnar er "Ég beygi kné mín fyrir föðurnum" (Efes. 3:14-21). Ræðumaður er dr. Sigurður Pálsson. Á samkomunni verður einnig greint frá samstarfi félagsins við KFUM í Úkraínu. Lífleg tónlist, söngur og innihaldsríkur boðskapur er kjarni samverunnar. Þátttakendur eru hvattir…