Day 9. október, 2009

Fjölmenni á skólamóti KSS

Helgina 2. – 4. október fór fram hið árlega haustskólamót Kristilegra Skólasamtaka (KSS) og var fjöldi þátttakenda um 120 manns á aldrinum 15 – 20 ára. Það var sérstakt ánægjuefni hve margir nýir komu á mótið. Yfirskrift mótsins var: „Erum…

AD KFUK fundur í Vindáshlíð 6. október 2009

Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haldin í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 6. október 2009. Rúta leggur af stað frá Holtvegi 28, Reykjavík stundvíslega kl. 18.00. Verð aðeins krónur 4000 fyrir rútu, fæði og dagskrá. Bókanir í síma 588 8899. Dagskrá eftir…

Ég beygi kné mín fyrir föðurnum – samkoma á sunnudag

Yfirskrift sunnudagssamverunnar er "Ég beygi kné mín fyrir föðurnum" (Efes. 3:14-21). Ræðumaður er dr. Sigurður Pálsson. Á samkomunni verður einnig greint frá samstarfi félagsins við KFUM í Úkraínu. Lífleg tónlist, söngur og innihaldsríkur boðskapur er kjarni samverunnar. Þátttakendur eru hvattir…

Fjölmennur og góður mæðgnaflokkur í Vindáshlíð!

Mæðgnaflokkur var haldin í Vindáshlíð síðastliðna helgi. Um 80 mæðgur mættu gallvaskar á föstudagskvöld og áttu saman skemmtilega helgi. Farið var í leiki, brennó, föndrað og ýmislegt skemmtilegt. Sólrún Ásta súperráðskona Vindáshlíðar bar fram dýrindis rétti og Sr. Hildur Sigurðardóttir…

Fyrsta fjölskyldustund vetrarins er á sunnudag

Nú eru fjölskyldustundir KFUM og KFUK að hefjast aftur eftir sumarfrí. Fjölskyldustundirnar eru þriðja sunnudag í mánuði og þar er gert ýmislegt saman sem styrkir líkama, sál og anda og brúar kynslóðabilið. Næsta sunnudag, ef veður leyfir, verður farið í…