Sumarbuðir

Fyrsti AD fundur haustsins

Aðaldeild KFUM mun að venju halda vikulega fundi yfir vetrartímann. Fundirnir eru á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 í Reykjavík, nema annað sé tekið fram. Allir karlar eru velkomnir. Eftir fundina er boðið upp á kaffiveitingar gegn vægu gjaldi.
Fyrsti fundur haustsins verður 1. október
Fundarefni er:
Hvað varð íslenskri þjóð að falli
– Íslenska bankahrunið Stefán Einar Stefánsson, guðfræðingur og siðfræðingur mun fjalla um efnið.
Stjórnun: Ársæll Aðalbergsson
Upphafsbæn: Þorsteinn Arnórsson
Hugleiðing: Sr. Jón Ómar Gunnarsson

Dagskrá fram að jólum má sjá hérna:

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889