Sumarbuðir

Jól í skókassa 2009 er byrjað

Söfnunin fyrir Jól í skókassa er farin af stað. Líkt og fyrri ár söfnum við nú litlum jólagjöfum í skókassa sem sendar verða til Úkraínu. Gjöfunum er dreift til barna á munaðarleysingjaheimilum og sjúkrahúsum í héraðinu Kivorograd en þar er um 80% atvinnuleysi. Undanfarin tvö ár hafa safnast tæplega 5000 jólagjafir sem glatt hafa börnin í Úkraínu og við stefnum á að safna a.m.k. jafnmörgum gjöfum í ár.

Heimasíða verkefnisins Jól í skókassa Jól í skókassa á Facebook

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889