Day 9. október, 2009

Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 2.-4. október 2009!

Mæðgnaflokkur verður haldin í Vindáshlíð 2.-4. október næstkomandi fyrir mæðgur á aldrinum 7-99 ára. Aðeins örfá pláss laus. Verð krónur 8.900 á mann. Skráning og upplýsingar í síma 588 8899. Þar sem allt er að verða uppbókað eru þær sem…

Kynningarkvöld fyrir ALFA-námskeið á Akureyri

Nú í haust verður á Akureyri boðið upp á Alfa námskeið. Kynningarkvöld verður þann 15. september kl. 20 í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð. Boðið verður upp á framhaldsnámskeið á sama tíma. Talið er að um 13 milljónir manna…

Kaupstefna á morgun

Jæja það er komið að því. Nú er vetrarstarfið okkar að fara í gang og hefst það með kaupstefnu leiðtoga eins og fyrri ár. Hvað er kaupstefna? Kaupstefna er atburður fyrir leiðtoga vetrarstarfsins þar sem þeir geta mætt, snætt og…

Heilsudagar karla í Vatnaskógi 11.-13. september

Helgina 11.-13. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn…

Heilsudagar Karla í Vatnaskógi

Núna standa yfir Heilsudagar Karla í Vatnaskógi. Um 50 karlmenn vöknuðu með stírur í augunum í morgun mættu rétt rúmlega 8 í morgunæfingar og sungu þegar fáninn var dreginn að húni. Eftir morgun stund var búið að fjölga í hópnum…

Föstudagur í Vindáshlíð

Stelpurnar voru vaktar með söng og eftir morgunmat og fánahyllingu var biblíulestur. Dagskráin í gær var fjölbreytt og ýmislegt í boði t.d. var keppt í brennó, farið í húshlaup, gerð vinabönd og perlað svo fátt eitt sé nefnt. Einnig var…