Veisludagur í Vindáshlíð
Stelpurnar vöknuðu á ljúfu nótunum eftir góðan svefn og fóru í morgunmat þar sem þær gátu valið um að fá sér cocopuffs og var það nánast á hverjum diski. Biblíulesturinn var eftir morgunmat þar sem þær fengu að heyra um…
Stelpurnar vöknuðu á ljúfu nótunum eftir góðan svefn og fóru í morgunmat þar sem þær gátu valið um að fá sér cocopuffs og var það nánast á hverjum diski. Biblíulesturinn var eftir morgunmat þar sem þær fengu að heyra um…
Ölver býður mæðrum og dætrum að njóta samvista í yndislegu umhverfi Ölvers undir Hafnarfjalli. Dagskráin verður með hefðbundnu sumarbúðasniði þar sem haldnar verða kvöldvökur, farið verður í gönguferðir, heita pottinn, leiki og gaman. Hægt er að skrá sig á mæðgnahelgi…
Mæðgnaflokkur verður haldin í Vindáshlíð 2.-4. október næstkomandi fyrir mæðgur á aldrinum 7-99 ára. Aðeins örfá pláss laus. Verð krónur 8.900 á mann. Skráning og upplýsingar í síma 588 8899. Þar sem allt er að verða uppbókað eru þær sem…
Nú í haust verður á Akureyri boðið upp á Alfa námskeið. Kynningarkvöld verður þann 15. september kl. 20 í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð. Boðið verður upp á framhaldsnámskeið á sama tíma. Talið er að um 13 milljónir manna…
Jæja það er komið að því. Nú er vetrarstarfið okkar að fara í gang og hefst það með kaupstefnu leiðtoga eins og fyrri ár. Hvað er kaupstefna? Kaupstefna er atburður fyrir leiðtoga vetrarstarfsins þar sem þeir geta mætt, snætt og…
Helgina 11.-13. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn…