Day 9. október, 2009

Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 2.-4. október 2009!

Mæðgnaflokkur verður haldin í Vindáshlíð 2.-4. október næstkomandi fyrir mæðgur á aldrinum 7-99 ára. Aðeins örfá pláss laus. Verð krónur 8.900 á mann. Skráning og upplýsingar í síma 588 8899. Þar sem allt er að verða uppbókað eru þær sem…

Mæðgnaflokkur í Ölveri 11.-13. september

Ölver býður mæðrum og dætrum að njóta samvista í yndislegu umhverfi Ölvers undir Hafnarfjalli. Dagskráin verður með hefðbundnu sumarbúðasniði þar sem haldnar verða kvöldvökur, farið verður í gönguferðir, heita pottinn, leiki og gaman. Hægt er að skrá sig á mæðgnahelgi…

Veisludagur í Vindáshlíð

Stelpurnar vöknuðu á ljúfu nótunum eftir góðan svefn og fóru í morgunmat þar sem þær gátu valið um að fá sér cocopuffs og var það nánast á hverjum diski. Biblíulesturinn var eftir morgunmat þar sem þær fengu að heyra um…

Vetrarstarf KFUM og KFUK hefst í næstu viku

Vetrarstarf KFUM og KFUK hefst í næstu viku. Stærstur hluti vetrarstarfsins er ætlaður börnum, unglingum og ungmennum en einnig eru dagskrárliðir sérstaklega ætlaðir fjölskyldum og fullorðnum. Smellið hér til að lesa nánar um æskulýðsstarfið. Smellið hér til að lesa nánar…

Sveitaloftið

Í gærmorgun vöknuðu stelpurnar snemma spenntar yfir því að vera í Vindáshlíð. Eftir morgunmat og fánahyllingu var biblíulestur. Á biblíulestri voru stelpurnar hvattar til að nota Nýju Testamentin sín og fengu þær fræðslu um biblíuna og mikilvægi hennar fyrir daglegt…

Áttu rúm sem tekur pláss í geymslunni?

Í Vindáshlíð er nú verið að lagfæra og mála Fellinn sem eitt sinn voru starfsmannabústaðir. Til að hægt verði að nota Fellin í kvennaflokki vantar um 5-6 rúm í herbergin. Ekki er nauðsynlegt að þau séu samstæð. Ef þú átt…