Day 9. október, 2009

Vetrarstarf KFUM og KFUK hefst í næstu viku

Vetrarstarf KFUM og KFUK hefst í næstu viku. Stærstur hluti vetrarstarfsins er ætlaður börnum, unglingum og ungmennum en einnig eru dagskrárliðir sérstaklega ætlaðir fjölskyldum og fullorðnum. Smellið hér til að lesa nánar um æskulýðsstarfið. Smellið hér til að lesa nánar…

Sveitaloftið

Í gærmorgun vöknuðu stelpurnar snemma spenntar yfir því að vera í Vindáshlíð. Eftir morgunmat og fánahyllingu var biblíulestur. Á biblíulestri voru stelpurnar hvattar til að nota Nýju Testamentin sín og fengu þær fræðslu um biblíuna og mikilvægi hennar fyrir daglegt…

Áttu rúm sem tekur pláss í geymslunni?

Í Vindáshlíð er nú verið að lagfæra og mála Fellinn sem eitt sinn voru starfsmannabústaðir. Til að hægt verði að nota Fellin í kvennaflokki vantar um 5-6 rúm í herbergin. Ekki er nauðsynlegt að þau séu samstæð. Ef þú átt…

Kaffisala í Kaldárseli á sunnudag

Á sunnudaginn verður kaffisala til styrktar starfinu í Kaldárselir. Á kaffisöluna eru allir vinir og velunnarar Kaldársels velkomnir. Við bjóðum sérstaklega velkomna krakka sem dvalið hafa í Kaldárseli í sumar og fjölskyldur þeirra. Kaffisalan verður í Kaldárseli á sunnudag kl.…

Kaffisala í Ölveri á sunnudaginn!

Hin árlega kaffisala í Ölveri sumarbúðum fer fram sunnudaginn 23. ágúst á milli kl. 14:00-17:00. Kaffisölurnar í Ölveri eru rómaðar fyrir vandað og gott kaffihlaðborð og verður engin breyting á þetta árið en tugir sjálfboðaliða leggjast á eitt að gera…

Miðvikudagurinn í Kaldárseli

Þriðji dagurinn í Kaldárseli er senn á enda. Á morgun vakna upp 26 glænýjir Kaldæingar (utan þeirra sem hafa komið áður) því opinber skilgreining er sú að allir sem gist hafa 3 nætur í Selinu eru formlega KALDÆINGAR! Í dag…