Day 9. október, 2009

Kaffisala í Ölveri á sunnudaginn!

Hin árlega kaffisala í Ölveri sumarbúðum fer fram sunnudaginn 23. ágúst á milli kl. 14:00-17:00. Kaffisölurnar í Ölveri eru rómaðar fyrir vandað og gott kaffihlaðborð og verður engin breyting á þetta árið en tugir sjálfboðaliða leggjast á eitt að gera…

Miðvikudagurinn í Kaldárseli

Þriðji dagurinn í Kaldárseli er senn á enda. Á morgun vakna upp 26 glænýjir Kaldæingar (utan þeirra sem hafa komið áður) því opinber skilgreining er sú að allir sem gist hafa 3 nætur í Selinu eru formlega KALDÆINGAR! Í dag…

3. dagur listaflokks í Ölver gekk vel

Dagurinn hófst kl 8:30, bjartur, hlýr og fagur. Hafragrauturinn kláraðist í þetta sinn og passað verður upp á að hafa meira á morgun. En þær sem misstu af grautnum fengu sér cheerios og kornflex í staðinn. Eftir morgunmat fengu stúlkurnar…