Day 9. október, 2009

Fyrsta fjölskyldustund vetrarins er á sunnudag

Nú eru fjölskyldustundir KFUM og KFUK að hefjast aftur eftir sumarfrí. Fjölskyldustundirnar eru þriðja sunnudag í mánuði og þar er gert ýmislegt saman sem styrkir líkama, sál og anda og brúar kynslóðabilið. Næsta sunnudag, ef veður leyfir, verður farið í…

Fyrsti AD fundur haustsins

Aðaldeild KFUM mun að venju halda vikulega fundi yfir vetrartímann. Fundirnir eru á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 í Reykjavík, nema annað sé tekið fram. Allir karlar eru velkomnir. Eftir fundina er boðið upp á…

Jól í skókassa 2009 er byrjað

Söfnunin fyrir Jól í skókassa er farin af stað. Líkt og fyrri ár söfnum við nú litlum jólagjöfum í skókassa sem sendar verða til Úkraínu. Gjöfunum er dreift til barna á munaðarleysingjaheimilum og sjúkrahúsum í héraðinu Kivorograd en þar er…

KFUM og KFUK í gott form með Hreyfingu

Nú er komið að því að KFUM og KFUK komist í gott form. Líkamsræktarstöðin Hreyfing sem staðsett er í Glæsibæ gefur öllum sjálfboðaliðum KFUM og KFUK afslátt á líkamsræktarkorti. Þetta er partur í því að rækta líkamann einsog ein hlið…

Skemmtilegar stundir í vetrarstarfi KFUM og KFUK

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK er nú komið á fullan skrið og ljóst er að þetta verður gríðarlega skemmtilegur vetur. Eins og venjulega er tekið upp á ýmsu skemmtilegu í deildunum og eru dagskrárnar jafn mismunandi og þær eru margar. Í…