Fyrsta fjölskyldustund vetrarins er á sunnudag
Nú eru fjölskyldustundir KFUM og KFUK að hefjast aftur eftir sumarfrí. Fjölskyldustundirnar eru þriðja sunnudag í mánuði og þar er gert ýmislegt saman sem styrkir líkama, sál og anda og brúar kynslóðabilið. Næsta sunnudag, ef veður leyfir, verður farið í…